Digital publication - Page 7

Krakkahreysti

14. - 18. júní

Í Krakkahreystistviku þá styrkjum við okkur bæði á sál og líkama. Skellum okkur í hreystibraut, förum í hjólaleiðangur, sund með geggjaðri rennibraut og prófum nokkrar skemmtilegar íþróttir.