Digital publication - Page 17

Bakpoki og auka föt: Góður bakpki er lykilatriði sem situr vel á bakinu (t.d. skólatösku). Mikilvægt er að börnin hafi alltaf með sér aukaföt.

Sundferðir: Í hverri viku er að minnsta kosti ein sundferð. Allir starfsmenn fara ofaní laugina með börnunum, nema einn sem er á bakkanum. Börn og starfsfólk fer saman ofaní laugina og upp úr henni og farið er eftir ákveðnum öryggisverkferlum. Börn eru merkt með svokölluðu sundbandi til að þau séu auðsjáanleg. Við höldum okkur alltaf í barnalaugum sundlauganna.

Annað: Ef við viljið kynna ykkur önnur námskeið í boði Tjarnarinnar, sem og annarra aðila sem bjóða upp á sumarnámskeið fyrir börn þá getið þið farið inn á frístund.is

Nytsamlegar upplýsingar