Digital publication - Page 14

Skráning í sumarfrístund

Skráning hefst þriðjudaginn 27. apríl kl 10:00

Skráning fer fram á sumar.fristund.is

Það er mjög mikilvægt að klára öll skrefin í skráningunni, ásamt því að samþykkja skilmálana. Ef það er ekki gert þá fer skráningin ekki í gegnum kerfið.

Hægt er að skrá fyrir allar vikurnnar fram að föstudegi fyrir hverja viku (þrem dögum áður en hún hefst).

Afskrá þarf börn með átta daga fyrirvara úr námskeiðinu - í síðasta lagi sunnudegi vikunni áður.

Frostheimar hafa mun færri pláss á sumrin en á veturna. Ef fullt er í vikunni sem þið veljið þá fer barnið á biðlista og látum við vita ef hægt verður að taka það inn.